Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Bráðabirgðameðlag fyrir ófeðrað barn

Umsókn um bráðabirgðameðlag

Ef barn er ófeðrað er heimilt að greiða meðlag til bráðabirgða. Staðfesting sýslumanns eða lögmanns þarf að liggja fyrir um að málarekstur sé í gangi. Greiðslur eru síðan gerðar upp þegar meðlagsákvörðun liggur fyrir. 

Umsókn um bráðabirgðameðlag

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun