Fara beint í efnið

Bráðabirgðameðlag fyrir ófeðrað barn

Ef barn er ófeðrað er heimilt að greiða meðlag til bráðabirgða. Staðfesting sýslumanns eða lögmanns þarf að liggja fyrir um að málarekstur sé í gangi. Greiðslur eru síðan gerðar upp þegar fyrir liggur meðlagsákvörðun. 

Stafræn umsókn

Umsókn um bráðabirgðameðlag

Efnisyfirlit