Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Birting upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá

Umsókn um birtingu upplýsinga um lyf í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá þarf að berast Lyfjastofnun og lyfjagreiðslunefnd að minnsta kosti einum mánuði fyrir áætlaða birtingu. Þetta á einnig við um breytingar sem óskað er eftir að verði birtar, t.d. nýtt lyfjaform, nýr styrkur, ný pakkningarstærð/-gerð, breytt norrænt vörunúmer o.s.frv.

Umsókn um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun