Beiðni um lækkun eða niðurfellingu meðlags
Beiðni um niðurfellingu eða lækkun aukins meðlags
Hægt er að fara fram á að sýslumaður úrskurði að meðlagsgreiðslur, umfram lágmarksmeðlag, verði lækkaðar.
Ekki er hægt að fara fram á að meðlag verði lægra en sem nemur einföldu meðlagi, né er hægt að fara fram á að meðlagsgreiðslur falli niður. Einfalt meðlag er því lágmarksmeðlag.
Úrskurð sýslumanns er hægt að kæra til dómsmálaráðuneytisins innan tveggja mánaða frá dagsetningu hans.
Beiðni um niðurfellingu eða lækkun aukins meðlags