Fara beint í efnið

Beiðni til sýslumanns vegna utanlandsferðar barns

Fari foreldrar sameiginlega með forsjá barns er öðru foreldrinu óheimilt að fara með barnið úr landi án samþykkis hins. Hægt er að óska eftir að sýslumaður úrskurði um heimild til utanlandsferðar barns.

Stafræn umsókn

Beiðni um úrskurð um utanlandsferð barns

Efnisyfirlit