Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Beiðni til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt

Umsókn til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt

Undir ákveðnum kringumstæðum getur Alþingi veitt íslenskan ríkisborgararétt með lögum. Fylla þarf út sérstakt umsóknareyðublað fyrir beiðni um þingmeðferð. Á umsóknareyðublaðinu þarf umsækjandi að gefa almennar upplýsingar um sig og fjölskylduhagi sína og veita hnitmiðaðan rökstuðning fyrir beiðni til Alþingis um undanþágu frá ríkisborgaralögum.

Nánar á vef Útlendingastofnunar.

Umsókn til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun