Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Beiðni móður um faðernisviðurkenningu og meðlag

Beiðni móður um faðernisviðurkenningu og meðlag

Ef móðir er hvorki í hjónabandi né sambúð við fæðingu barns verður að feðra það sérstaklega eða með öðrum orðum að afla viðurkenningar manns þess sem hún hefur lýst föður barnsins á því að hann sé faðir þess.

Beiðni móður um faðernisviðurkenningu og meðlag

Þjónustuaðili

Sýslu­menn