Fara beint í efnið

Bankaábyrgð vegna húsnæðisláns

Sýnishorn af bankaábyrgð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun getur krafið banka eða sparisjóð um greiðslu tryggingafjárs að einhverju eða öllu leyti, einhliða og án undangengins dóms, verði það nauðsynlegt vegna vanefnda ábyrgðarbeiðandans á ákvæðum samningsins.

Ábyrgðin gildir þar til lánið hefur verið greitt upp að fullu eða flutt á veð sem
uppfyllir kröfur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um veðhæfi.

Sýnishorn af bankaábyrgð