Fara beint í efnið

Sérþarfalán, aukalán til einstaklinga með sérþarfir

Þeir sem hafa skerta starfsorku, eru fatlaðir eða hreyfihamlaðir geta fengið aukalán vegna sérþarfa til að gera breytingar á íbúðarhúsnæði vegna sérþarfa sinna eða til að kaupa eða byggja húsnæði sem hentar og er þess vegna dýrara en ella.

Umsókn um aukalán til einstaklinga með sérþarfir