Fara beint í efnið

Launþegi, réttindi og lífeyrir

Atvinnuleysi og nám (1)

Hætti einstaklingur námi án gildra ástæðna skal hann ekki fá greiddar atvinnuleysisbætur í tvo
mánuði frá því að umsókn um atvinnuleysisbætur var móttekin. Hann á heldur ekki rétt á greiðslu tekjutengdra atvinnuleysisbóta.

Staðfesting námsmanna á námstímabili

Yfirlýsing vegna námsloka

Vottorð um skólavist

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun