Fara beint í efnið

Tímabundið atvinnuleyfi vegna sameiningar fjölskyldu

Heimilt er að veita útlendingi tímabundið atvinnuleyfi ef nánasti aðstandandi hans er íslenskur ríkisborgari eða hefur tiltekin atvinnuleyfi hérlendis, sbr. 12. gr. laga nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga.

Handvirk umsókn

Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi

Efnisyfirlit