Fara beint í efnið

Atvinnuleyfi fyrir erlendan starfsmann

Þegar sótt er um atvinnuleyfi fyrir erlendan starfsmann þarf ráðningarsamningur að fylgja umsókninni. Atvinnuleyfi veitir rétt til að vinna hér á landi samkvæmt þeim lögum og reglum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði.

Ráðningarsamningur

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá Íslands