Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Alþingiskosningar 2021

Svæði fyrir stjórnmálasamtök

Meðmæli með framboðslistum

Hér er hægt að stofna söfnun meðmæla með framboðslista sem jafnframt er yfirlýsing meðmælenda um fyrir hvaða stjórnmálasamtök listinn er boðinn fram.

Stofna framboðslista

Listabókstafur

Hér geta stjórnmálasamtök sem ekki hafa skráðan listabókstaf en hyggjast bjóða fram lista við alþingiskosningar sótt um úthlutun listabókstafs til dómsmálaráðuneytisins og safnað meðmælum með þeirri úthlutun.

Umsókn um listabókstaf skal berast dómsmálareytinu eigi síðar en þremur sólarhringjum áður en framboðsfrestur rennur út.

Hægt er að sækja um á einstaklings- eða fyrirtækjakennitölu, aðeins prókúruhafar geta sótt um fyrir hönd fyrirtækja.

A.m.k. 300 kjósendur þurfa að mæla með úthlutun bókstafsins.

Umsókn um listabókstaf

Nánari upplýsingar