Afskrift á skuld við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Þremur árum eftir sölu fasteignar er stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (áður Íbúðalánasjóðs) heimilt að afskrifa kröfur sem glatað hafa veðtryggingu.
Fylgigögn umsókna
Upplýsingar um nauðsynleg gögn vegna umsóknar um afskrift á skuld við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.