Fara beint í efnið

Akstur og bifreiðar

Afhending skráningarmerkja

Yfirlýsing um afhendingu skráningarmerkja

Eigandi ökutækis getur fengið einkamerki að gjöf. Annað hvort með gjafabréfi frá Samgöngustofu eða þannig að gefandi fær einkamerkin afhent gegn yfirlýsingu um að eldri skráningarmerkjum verði skilað til Samgöngustofu næsta virka dag.

Yfirlýsing um afhendingu skráningarmerkja

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa