Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Stafrænt ADR-skírteini

Sækja um stafrænt skírteini (ADR-réttindi)

Sækja ADR-skírteini í Android-síma

  • Skráir þig inn í umsóknina með rafrænum skilríkjum

  • Samþykkir að gögn séu sótt til Vinnueftirlitsins og sendir inn umsókn

  • Smellir á Stafrænt skírteini

  • Lest leiðbeiningar sem birtast á skjánum

  • Skannar QR-kóða eða smellir á tengil (fyrir Android-notendur er nauðsynlegt að setja veskisapp/snjallveski upp á símanum áður)

  • Samþykkir að passi vistist í snjallveski með því að velja "add" í efra hægra horni

Hlekkurinn til að sækja skírteinið er virkur í 24 klukkustundir eftir að hann er sendur. Ef sá tími líður þarf að sækja aftur um.

  • Sæktu veskisapp í símann þinn. Þú getur t.d. notað íslenska Smartwallet appið

  • Opnaðu veskisapp og skannað QR-kóðann sem fylgir umsókninni

  • Bættu skírteininu við í veskisappið í símanum þínum

  • Þegar þú þarft að nota skírteinið þá opnar þú veskisappið og sýnir skírteinið

Sækja um stafrænt skírteini (ADR-réttindi)