Fara beint í efnið

Ábending til Gæða- og eftirlitsstofnunar

Almenn ábending vegna félagsþjónustu

Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) tekur við ábendingum um misbrest í stjórnsýslu eða félagsþjónustu sem veitt er af sveitarfélögum, opinberum stofnunum eða á grundvelli samninga við félagasamtök, sjálfseignarsamtök eða aðra einkaaðila.

Almenn ábending vegna félagsþjónustu