Starfatorg - laus störf hjá ríkinu
Leit
169 störf fundust
Skrifstofustörf
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
Skrifstofustarf
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum auglýsir laust til umsóknar skrifstofustarf á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ. Um er að ræða heilt stöðugildi og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. febrúar 2026.
Suðurnes
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Við óskum eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðinga til starfa á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Einnig kemur til greina að ráða hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á skurðhjúkrun.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Skrifstofustjóri skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu
Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra sviðs skurðlækninga- skurðstofu og gjörgæsluþjónustu á Landspítala. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem býr yfir góðri samskiptahæfni, frumkvæði og lausnamiðaðri hugsun.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunarfræðingur óskast í heimahjúkrun á heilsugæslu HSU Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands leitar að metnaðarfullum og jákvæðum hjúkrunarfræðingi til að ganga til liðs við öflugt teymi heimahjúkrunar á Heilsugæslu HSU á Selfossi.
Suðurland
Önnur störf
Vegagerðin
Verkstjóri á þjónustustöð, Ísafjörður
Vegagerðin rekur 18 þjónustustöðvar víðs vegar um landið og sjá þær um almenna þjónustu og viðhald vega og vegbúnaðar á sínu starfssvæði.
Vestfirðir
Kennsla og rannsóknir
Háskóli Íslands
Doktorsnemi í lífefnafræði
Laust er til umsóknar, tímabundið til þriggja ára, fullt starf doktorsnema við Líf- og umhverfisvísindadeild í verkefni sem fjallar um hlutverk umritunarþátta við endurmótun litnis. Doktorsneminn mun tilheyra rannsóknahópi Dr.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Lyflæknir - Sjúkradeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) er með lausa stöðu sérfræðilæknis í lyflækningum. Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Suðurnes
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Sérfræðingur í bráðalækningum
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er með lausa stöðu sérfræðilæknis í bráðalækningum. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum með frumkvæði, faglegan metnað og jákvætt hugarfar til að taka þátt í uppbyggingu stofnunarinnar.
Suðurnes
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Sjúkraliði og sjúkraliðanemi í heimahjúkrun á Akureyri - Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraliða og sjúkraliðanema í heimahjúkrun. Um er að ræða 30-90% stöðu og er ráðningartími skv. samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis í Fjallabyggð og Dalvík
Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og árangursdrifinn yfirhjúkrunarfræðing til að leiða faglegt starf á starfsstöðvum okkar í Fjallabyggð og Dalvík. Um er að ræða 100%, ótímabundið starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1.
Norðurland eystra
Önnur störf
Landhelgisgæsla Íslands
Hlaðmaður/aðstoðarmaður flugvirkja í flugtæknideild Landhelgisgæslu Íslands
Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í starf hlaðmanns/aðstoðarmanns flugvirkja
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi HSN Sauðárkróki
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan hjúkrunarfræðing/hjúkrunarnema til starfa. Starfið býður upp á fjölbreytt verkefni og tækifæri til starfsþróunar í hlýlegu og uppbyggilegu umhverfi.
Norðurland vestra